

Félagsfærni
Námsefni í heimspeki til að efla samræðufærni
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Börn 6-16 ára
Viðfangsefni
Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður
-
Verkefnabanki Heimspekitorgsins er námsvefur sem hefur verið þróaður af Félagi heimspekikennara í samstarfi við heimspekikennara hjá Hagnýtri heimspeki og breska heimspekikennaranum Jason Buckley. Þar er að finna námsefni fyrir grunn- og framhaldsskólaaldurinn sem er ætlað að efla samræðufærni barna og unglinga og gefa þeim tækifæri til að glíma við heimspekilegar spurningar.