Félagsfærni

Námsefni í heimspeki til að efla samræðufærni

Verkefnabanki og námsvefur Heimspekitorgsins.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 6-16 ára
Viðfangsefni Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður
  • Verkefnabanki Heimspekitorgsins er námsvefur sem hefur verið þróaður af Félagi heimspekikennara í samstarfi við heimspekikennara hjá Hagnýtri heimspeki og breska heimspekikennaranum Jason Buckley. Þar er að finna námsefni fyrir grunn- og framhaldsskólaaldurinn sem er ætlað að efla samræðufærni barna og unglinga og gefa þeim tækifæri til að glíma við heimspekilegar spurningar.

Scroll to Top
Scroll to Top