Heilbrigði

Námsefni um skráargatið

Merki SkráargatsinsNámsefni um skrárgatið frá embætti landlæknis sem ætlað er 3.-10. bekk. Skráargatinu er ætlað að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru sem lið í því að bæta mataræði og heilsu þjóðarinnar.

 

 

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn í 3. - 10. bekk
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur
  • Námsefni um Skráargatið

    Embætti landlæknis hefur þýtt og staðfært norskt námsefni um samnorræna merkið Skráargatið sem ætlað er að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru sem lið í því að bæta mataræði og heilsu þjóðarinnar. Námsefnið sem hér um ræðir er ætlað fyrir nemendur grunnskóla. Í fyrsta hlutanum er að finna ýmsar nytsamlegar upplýsingar um Skráargatið. Annar hluti hefur að geyma fjölbreytt verkefni, m.a. krossgátur, reikningsdæmi, umræðuverkefni og teikniverkefni. Lokakaflinn inniheldur síðan lausnir verkefnanna.

Scroll to Top
Scroll to Top