Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Námsveggir í Hlíðaskóla

Námsveggir gera viðfangsefnin í hverri námsgrein sýnileg. Helga Snæbjörnsdóttir og Steingrímur Sigurðarson kennarar á unglingastigi í Hlíðaskóla hafa sett upp námsveggi fyrir hin ýmsu fög og útskýra hér hvernig nýta megi þá í kennslu og skipulagi náms.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Sjálfsefling, félagsfærni, stöðumat, námsval, starfsval, samfélag
  •  

Scroll to Top