Grein í Skólaþráðum þar sem fjallað er um nemendaþing sem leið til að efla lýðræðisleg vinnubrögð í skólum.
Félagsfærni, Sjálfsefling
Nemendaþing – leið til að efla lýðræði í skólastarfi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur
Nemendur í grunnskóla, Grunnskólakennarar, Starfsfólk í grunnskóla
Viðfangsefni
Barnasáttmálinn, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna
-
Í Grunnskólanum á Ísafirði hefur um nokkurt skeið verið mikill áhugi á að efla lýðræðisleg vinnubrögð, m.a. með nemendaþingum þar sem nemendur ræða ýmis málefni sem varða skólastarfið, sem og fleiri mikilvæg mál. Nemendur stýra umræðunum að hluta til sjálfir og niðurstöður hafa verið notaðar með ýmsum hætti. Markmið þessara umræðuþinga eru fjögur:
- Að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um málefni sem hefur merkingu fyrir daglegt líf þeirra og skipulag skólastarfsins
- Að efla vitund nemenda um eigin áhrif í skólastarfinu
- Að fá fram sjónarhorn nemenda í ýmsum málaflokkum
- Að fá fram tillögur frá nemendum um hvað hægt er að gera til að hafa jákvæð áhrif á daglegt starf í skólanum og víðar.
👉 Hér er hlekkur á greinina 👈