Á Nörd norðursins hefur verið fjallað á íslensku um tölvuleiki allt frá árinu 2011. Á vefsíðunni er leikjarýni, leikjafréttir, greinar, viðtöl og margt fleira sem tengist tölvuleikjum. Einnig er þar efni sem tengist nördakúltúrnum, s.s. kvikmyndir, spil, bækur og fleira.
Læsi, Sköpun
Nörd norðursins – tölvuleikjaumfjöllun á íslensku
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Sköpun og menning