Læsi, Sköpun

Nörd norðursins – tölvuleikjaumfjöllun á íslensku

Á Nörd norðursins hefur verið fjallað á íslensku um tölvuleiki allt frá árinu 2011. Á vefsíðunni er  leikjarýni, leikjafréttir, greinar, viðtöl og margt fleira sem tengist tölvuleikjum. Einnig er þar efni sem tengist nördakúltúrnum, s.s.  kvikmyndir, spil, bækur og fleira.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Sköpun og menning
Scroll to Top
Scroll to Top