Sköpun

Nýsköpunarkeppni fyrir 8.-10. bekk

Í Verksmiðjunni eiga nemendur í 8.-10.bekk tækifæri á því að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.

Þátttakendur keppninnar fá sérstaka aðstoð við að útfæra hugmyndirnar sínar og útbúa flottar frumgerðir. Á vefsíðu RÚV finnur þú allskonar efni sem getur gefið þér innblástur fyrir hugmyndavinnuna. Haldið áfram að fá hugmyndir!  Fylgist með á síðu RÚV.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Barnamenning, Nýsköpun, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun
Scroll to Top
Scroll to Top