Sköpun

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á vef keppninnar má finna upplýsingar um keppina auk fjölbreytts fróðleiks fyrir kennara til að styðja við nýsköpunarvinnu með nemendum í 5.-7. bekk. 

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 10-12 ára og starfsfólk
Viðfangsefni nýsköpun, markmiðasetning, sjálfbærni og vísindi,
Scroll to Top
Scroll to Top