Á vefsíðunni ÖtilA eru margvíslegar upplýsingar um hinsegin og kynsegin málefni, s.s. um kynvitund, kynhneigð, kyntjáningu og fl. Vefsíðan býður upp á leit þar sem hægt er að kynna sér hinsegin hugtök og fá nánari útskýringar.
 
			
					Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling				
				Ö til A – Vefsíða um hinsegin málefni
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Vefsvæði						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						13 -16 ára  og starfsfólk. 					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Hinsegin, Hinsegin málefni, LGBTQIA+