Heilbrigði, Sjálfsefling

Ólympiuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Nemendur geta valið á milli þriggja vegalengda; 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu fær hver þátttakandi og hver skóli viðurkenningarskjal þar sem greint er frá árangri.  Fyrst og fremst er lögð áhersla á holla hreyfingu og að allir taki þátt.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Líkamleg færni, Sjálfstraust, Útinám
Scroll to Top
Scroll to Top