Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Opinskátt um ofbeldi

Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því.

Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út.

Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt í tilraunaverkefni til að miðla þekkingu um og ræða ofbeldi og afleiðingar þess á opinskáan hátt og mótuðu þeir stuðningsefni fyrir starfsfólk á öðrum starfsstöðum. Þórdís Claessen, grafískur hönnuður, teiknaði myndirnar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, forvarnir, Mannréttindi, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, Styrkleikar
Scroll to Top
Scroll to Top