Læsi, Sköpun

Óravíddir – rúmfræðinámsefni fyrir alla

Á þessum námsvef um rúmfræði eru smáforrit, leikir og verkefni fyrir alla aldurshópa. Efnið er innblásið af námsbókinni Barnaleikur eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, með inngangi frá R. Buckminster Fuller. Bókin kynnir grunnatriði rúmfræðinnar en er “fyrst og fremst ætlað að vera leiktæki til formskynjunar…”

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Rúmfræði, sköpun, teikning, málverk
Scroll to Top
Scroll to Top