Læsi

Orð-bak-forði

Skemmtilegur leikur sem eflir orðaforða og hugtakaskilning barna með annað móðurmál en íslensku.

Leikurinn byggir á því að kennari festir eitt orð eða mynd á bak hvers nemanda án þess að hann viti hvaða orð það er. Nemendur eru kallaðir upp einn í einu. Sá sem kemur upp á að finna út úr því hvert orðið er. Samnemendur hans gefa vísbendingar.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 1-9 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top