Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Orð í gluggum

Heiða talmeinafræðingur, sem rekur fésbókarsíðuna Blaðrað á biðstofum, hrinti af stað viðburðinum Orð í gluggum.                                                                                  

Þetta er skemmtilegt verkefni á tímum Covid-19 sem gengur út á að skrifa orð á blað og setja út í glugga. Því næst geta börn og fjölskyldur þeirra farið í orðafjársjóðsleit í hverfinu og safnað orðum. Leikurinn gengur út á að efla málþroska barna og orðaforða.

Hér má finna nokkur verkefnablöð sem styðja við fjölbreytta vinnu með málþroska og orðaforða í tengslum við viðburðinn.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára
Viðfangsefni Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Sjálfsmynd, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf, Útinám
Scroll to Top