Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Orð í gluggum

Heiða talmeinafræðingur, sem rekur fésbókarsíðuna Blaðrað á biðstofum, hrinti af stað viðburðinum Orð í gluggum.                                                                                  

Þetta er skemmtilegt verkefni á tímum Covid-19 sem gengur út á að skrifa orð á blað og setja út í glugga. Því næst geta börn og fjölskyldur þeirra farið í orðafjársjóðsleit í hverfinu og safnað orðum. Leikurinn gengur út á að efla málþroska barna og orðaforða.

Hér má finna nokkur verkefnablöð sem styðja við fjölbreytta vinnu með næalþroska og orðaforða í tengslum við viðburðinn.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára
Viðfangsefni Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Sjálfsmynd, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Talað mál, hlustun og áhorf, Útinám
Scroll to Top
Scroll to Top