Áhættumatsnefnd rannsakaði að beiðni Matvælastofnunar (MAST) hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna.
Niðurstaða áhættumatsnefndarinnar samkvæmt skýrslu sem gerð var opinber 2020 er að neysla íslenskra ungmenna sé töluvert meiri en sést hefur í fyrri rannsóknum og að tilefni sé til að fara í aðgerðir til að lágmarka neyslu sem innihalda koffín.