Félagsfærni, Heilbrigði

Ráð handa reiðum krökkum

Reiðistjórnunarbók sem kaupa má á vef Tourette-samtakanna og er ætluð börnum og unglingum, en er í raun góð lesning fyrir hvern sem er.

Bókin er eftir dr. Jerry Wilde og frumtitillinn Hot Stuff To Help Kids Chill Out; The Anger Management Book. Hún kom út á íslensku 2004.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti. heilbrigði, geðheilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top