Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?

Í þessari grein Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem birtist í tímaritinu Skólaþræðir er fjallað um mikilvægi samskiptahæfni. Annars vegar með tillliti til þess hvernig þroskaþættir fléttast saman og hvernig samskiptahæfni skiptir máli í tengslum við ýmsa þætti velferðar í æsku. Athygli er beint sérstakleag að hlutverki skóla- og frístundastarfsins við að styrkja þessa hæfni með börnum og ungmennum.
Sjá greinina.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
Scroll to Top