Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim

Fimm sjónvarpsþættir á ruv.is um fólk sem hefur sest að á Íslandi af ólíkum ástæðum.

Í þáttunum er fjallað um innflytjendur á Íslandi, siði og venjur í ólíkum löndum, sambýli íslenskunnar og annara tungumála, að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði og birtingarmyndir innflytjenda í fjölmiðlum. Hver þáttur er um 30 mín.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa
Scroll to Top
Scroll to Top