Glærur sem stjórnendur eru hvattir til að nýta í forvarnarfræðslu fyrir foreldra. Glærurnar eru teknar saman af Margréti Lilju Guðmundsdóttur, þekkingarstjóra Planet Youth og sérfræðingi hjá Rannsóknum og greiningu. Um er að ræða þrjár útfærslur af glærum, eftir aldri barna foreldranna sem rætt er við hverju sinni. Einn fyrir foreldra barna í 1.-4. bekk, annan fyrir foreldra barna í 5.-7. bekk og þriðja fyrir foreldra barna í 8.-10. bekk.
					Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling				
				Rannsóknir sýna…Við skiptum máli
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						Starfsfólk og starfsþróun					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Foreldrafræðsla					
				
					- 
												
													Hugmyndin er að stjórnendur nýti þær glærur sem henta og þeir geta síðan bætt við þær niðurstöðum úr nemendakönnunum niður á viðkomandi skóla og þeim áskorunum sem þar birtast. Glærurnar eru unnar í ágúst 2023 með hliðsjón af niðurstöðum kannana frá vorönn 2023. Hægt er að nálgast glærurnar hér bæði á PDF formi og á PowerPoint formi sem er þá hægt að vinna með áfram. 
- 
													Yngsta stig grunnskóla
- 
													Miðstig grunnskóla
- 
													Unglingastig grunnskóla