Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Rauðhólsgleðin

Skýrsla verkefnisins

Leikskólinn Rauðhóll hlaut styrk í maí 2018 frá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur fyrir þróunarverkefni sem heitir „Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar“. Á vef verkefnisins má finna upplýsingar hvernig leikskólinn innleiddi flæði eða „flow“ sem er hugmyndafræði Mihaly Csikszentmihalyi sem er einn af frumkvöðlum jákvæðrar sálfræði. Einnig má þar finna upplýsingar um námsumhverfi leikskólans, örsögur frá framkvæmd verkefnisins og glæsilega skýrslu verkefnisins.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Börn 1-6 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Flæði, Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Sköpun og menning
Scroll to Top