Félagsfærni

Raunveruleg þátttaka barna í samfélaginu

Fræðigrein eftir Roger A. Hart á heimasíðu UNICEF um hvernig hægt er að virkja börn til þátttöku í samfélaginu. 

Roger Hart er sálfræðingur sem hefur í gegnum tíðina fjallað mikið um hvernig hægt er að virkja börn til þátttöku. Í greininni sem hann skrifaði árið 1992 fjallar hann m.a. um mikilvægi þess að börn séu virkir þátttakendur í samfélaginu og hvernig stuðla má að raunverulegri þátttöku þeirra í stað þess að hún sé aðeins að nafninu til.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Lýðræði
Scroll to Top