Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Reiðir drengir á netinu – Angry Men Online

Í þessum áhugaverða fyrirlestri sem ber yfirskriftina Inside hate – women in the way of happiness má heyra Christian Vorre Mogensen sem starfa sem sérfræðingur hjá Center for Digtial Youth care í kaupmannahöfn fjalla um hvernig og hvers vegna drengjum og ungum mönnum hættir til að sækja í einangruð samfélög á netinu þar sem þeir fá jákvæða svörun við neikvæðum tilfinningum sínum og vanlíðan. Fyrirlesturinn var tekinn upp í tillefni af ráðstefnunni En ég var einn – Sjálfsmynd stráka og kerfið sem haldin var skólaárið 2020-2021.

 

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Börn 10-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Kynheilbrigði, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd, klám, Líkamsímynd/líkamsvirðing
  • Inside hate - Women in the way of happiness

     

Scroll to Top
Scroll to Top