Læsi

Rómabörn í skóla – áskoranir og lausnir

Í þessum fyrirlestri segir Marco Solimene frá þeim áskorunum sem Rómabörn standa frammi fyrir í skólakerfum hér á landi og víða um heim og hvaða lausnir hafa reynst bestar til þess að mæta þeim. Fjallað er almennt um Rómafólk, þá fordóma sem það mætir og erfiðleika sem það stendur frammi fyrir dags dagslega,
Rýnt verður í hvað rannsóknir segja um hvernig megi styðja við og hafa jákvæð áhrif á skólagöngu Rómabarna.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, FJölbreytileiki, Rómafólk, skólakerfi, menningarmunur
  • Rómabörn í skóla - áskoranir og lausnir

Scroll to Top