Læsi

Safnakassar

Þjóðminjasafnið lánar skólum safnakassa til fræðslu um forna lifnaðarhætti og fl.  Kassarnir innihalda gripi, fræðsluefni og kennsluleiðbeiningar.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Verkefni
Markhópur 3-16 ára
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, ritun og málfræði, talað mál, hlustun og áhorf.
Scroll to Top