Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Sambönd, kynlíf og tilfinningar

The Line er áströlsk vefsíða þar sem fjallað er um ýmislegt er snýr að samböndum, kynlífi, tilfinningum, karlmennsku o.fl.  Þar má finna gagnlegar upplýsingar fyrir kennara, foreldra og unglinga.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.
  • Dæmi um myndband sem finna má á "The Line"

Scroll to Top