Fyrsta verkefni sem tengist SamfésPlús er hlaðvarpið „UNGT FÓLK OG HVAÐ?“. Fulltrúar ungmennaráðs ungmennahúsa stýra hlaðvarpinu og það má nálgast það á Facebook síðu Ungt fólk og hvað, Instagram og á Spotify. Ef þið eruð með ungmenni sem hafa áhuga á því að vera með eigin þátt þá endilega hafa samband.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
SamfésPlús
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur
Börn 10-16 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, forvarnir, Jafnrétti, seigla/þrautseigja, styrkleikar, Sjálfsmynd