Tvítyngdar samskiptabækur eru hagnýt leið til að auka orðaforða og stuðla að virku tvítyngi, þ.e. að barnið viðhaldið og efli móðurmál sitt um leið og það nær tökum á íslensku sem öðru máli. Þá eru bækurnar öflugt verkfæri fyrir foreldra til að eignast raunverulega hlutdeild í leikskólagöngu barnsins og auðveldar þeim að skilja betur það starf sem fram fer í leikskólanum.
Læsi, Sjálfsefling
Samskiptabókin – tvítyngi og fjöltyngi
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn 1-6 ára
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar