Læsi, Sjálfsefling

Samskiptabókin – tvítyngi og fjöltyngi

Tvítyngdar samskiptabækur eru hagnýt leið til að auka orðaforða og stuðla að virku tvítyngi, þ.e. að barnið viðhaldið og efli móðurmál sitt um leið og það nær tökum á íslensku sem öðru máli. Þá eru bækurnar öflugt verkfæri fyrir foreldra til að eignast raunverulega hlutdeild í leikskólagöngu barnsins og auðveldar þeim að skilja betur það starf sem fram fer í leikskólanum.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn 1-6 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar
Scroll to Top
Scroll to Top