Í þessu myndbandi ræða Sigríður Nanna, deildarstjóri í Hagaskóla, og Stefán Gunnar, forstöðumaður í Frosta, um skipulagt samstarf milli Frosta og Hagaskóla. Þar hafa þau að leiðarljósi, Samstarf, Samráð og Samvinnu ásamt því að leggja áherslu á virðingu og traust milli aðila og að það ríki jafnræði milli skóla og frístundastarfs.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Forvarnir, félagsfærni, sjálfsefling, fjölbreytileiki, samstarf, íslenska sem annað mál.
-
Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla