Félagsfærni, Sjálfsefling

Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla

Í þessu myndbandi ræða Sigríður Nanna, deildarstóri í Hagaskóla, og Stefán Gunnar, forstöðumaður í Frosta, um skipulagt samstarf milli Frosta og Hagaskóla. Þar hafa þau að leiðarljósi, Samstarf, Samráð og Samvinnu ásamt því að leggja áherslu á virðingu og traust milli aðila og að það ríki jafnræði milli skóla og frístundastarfs.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Forvarnir, félagsfærni, sjálfsefling, fjölbreytileiki, samstarf, íslenska sem annað mál.
  • Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla

Scroll to Top
Scroll to Top