Félagsfærni, Sjálfsefling

Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Í þessu  þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019 var búinn til samræmdur verkferill um samstarf frístundaheimila Gufunesbæjar við leikskólana. Markmiðið var að samræma heimsóknir leikskólabarna á frístundaheimili og útbúa leiðarvísi fyrir starfsmenn til að brúa bilið fyrir börnin yfir í starf frístundaheimila og auðvelda aðlögun þeirra.

Þetta erindi Elvu Hrundar Þórisdóttur og Maríu Unu Óladóttur var fyrst flutt á Höfuð í Bleyti í september 2020.

Verkefnið Samstarf við leikskólana í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimilin fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, aðlögun, öryggi,
  • Samstarf við leikskóla í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimili

Scroll to Top
Scroll to Top