Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni

Hlekkur á útgáfuna: 10 verkefni sem byggja á samþættingu námskgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækniÍ þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni.

Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a. að þannig aukast líkur á að þekkingin eða færnin verði færð yfir á aðrar aðstæður þegar þörf er á. Samvinna kennara og samvinna nemenda á því að vera einn af hornsteinum skólastarfs sem og að nemendur vinni smærri sem stærri verkefni sem eru rauntengt og byggja á margþættum námsmarkmiðum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn 10-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Fjarnám, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfsnám, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Upplýsingatækni
  • Download the PDF file .

     

    Höfunar efnisins eru Bergþóra Þórhallsdóttir, Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson, Kristin Björk Gunnarsdóttir, Logi Guðmundsson og Sigurður Haukur Gíslason og eru þau öll grunnskólakennarar að mennt.

Scroll to Top