Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling, Sköpun

Samfés landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi

Samfés (Youth Work Iceland) er frjáls félagasamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi.                                                                                                       

Markmið Samfés:

  • Að auka samskipti og samvinnu félagsmiðstöðva og ungmennahúsa.
  • Að halda úti og styðja við öflugt lýðræðislega kjörið ungmennaráð.
  • Að efna til og taka þátt í verkefna á innlendum og erlendum vettvangi sem tengjast málefnum ungs fólk.
  • Að stuðla að aukinni félags- og lýðræðisþátttöku ungs fólks á Íslandi.
  • Að stuðla að eflingu fagmenntunar starfsfólks á frístundasviði með ráðstefnum og námskeiðum.
  • Að koma á framfæri upplýsingum um starf félagsmiðstöðva og ungmennahúsa og undirstrika vægi þeirra í nútíma samfélagi.
  • Að hafa áhrif á umræðu, hugmyndir og löggjöf um æskulýðsmál á Íslandi. Samfés standa fyrir ýmsum viðburðum í samstarfi við félagsmiðstöðvar á Íslandi. Má þar nefna Landsmót Samfés, Landsþing ungs fólks, Rímnaflæði, Stíl – hönnunarkeppni, SamFestinginn, söngkeppni og danskeppni.
Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 13 -16 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Lýðræði, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Skapandi ferli
Scroll to Top
Scroll to Top