Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Samúð og samhygð
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur
Börn 12-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni
Samskipti, Sjálfsmynd, Núvitund