Handbók á ensku með ísbrjótum, verkefnum til að hjálpa fólki að kynnast, liðsheildarverkefnum o.fl. þar sem áhersla er lögð á að vinna eftir aðferðum óformlegs náms. Hentar vel í vinnu með unglingum. Þessi bók er tilvalin til notkunar í hópastarfi og félagsmiðstöðvar gætu nýtt mörg verkfæri í daglegu starfi.


Félagsfærni
Samvinnuleikir
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn 12-16 ára, Félagsmiðstöðvar
Viðfangsefni
Samskipti, Samvinna