Heilbrigði

Sjálfbærni – Rit um grunnþætti menntunar

Ritið fjallar um menntun til sjálfbærni sem miðar að því að gera fólki kleift að takast á við viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun samfélags.

Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Útinám
Scroll to Top