Félagsfærni, Sjálfsefling

Sjálffærniviti í Seljaskóla

Í Seljaskóla hefur verið byggt upp skilgreint kerfi í myndvita til að vinna með félagsfærni og leiðir til sjálfseflingar.

Í þessu myndbandi er farið í gegnum meginþætti vitans; Vini Zippy´s, Utan gátta-vitann og Skólafærni – og það kjarnastarf sem unnið er í skólanum til að efla félagsfærni.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, jákvæðni, núvitund, skólafærni, vinaliðar, heilbrigði, útivist, art
  • Sjálffærniviti í Seljaskóla

Scroll to Top
Scroll to Top