Læsi, Sjálfsefling

Sjálfsmatslisti um stuðning við fjölbreytt tungumál

Mikilvægt er að allir þeir sem starfa með fjöltyngdum börnum og ungmennum tileinki sér jákvætt viðhorf til fjölbreyttra tungumála og leiðir til að sýna stuðning í verki. Starfsfólk í skóla- og frístundastarfi geta stuðst við sjálfsmatslista þegar kemur að því að meta stuðning við fjölbreytt tungumál í daglegu starfi.

Með því að gera tungumálastefnu er lagður grunnur að sáttmála um að viðurkenna og virða fjölbreytt tungumál. Viðhorf og sýn hefur áhrif á mótun sjálfsmyndar og þá tilfinningu barna að tilheyra og upplifa eigin tungumálaþekkingu sem raunverulega auðlind.

Sjálfsmatslisti um fjöltyngi

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Styrkleikar. Talað mál, hlustun og áhorf,
Scroll to Top
Scroll to Top