Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga

Á þessari vefsíðu, sem er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga eru margvíslegar upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga. Einnig hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum alla grunnskólagönguna.

Sjá upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing. Styrkleikar.
Scroll to Top
Scroll to Top