Sköpun

Skapandi ferli, leiðarvísir

Handbókin Skapandi ferli, leiðarvísir er eftir Eirúnu Sigurðardóttur myndlistarkonu fyrir einstaklinga í sjálfsnámi og kennara sem ætla sér að stíga út í óvissu skapandi ferlis ásamt nemendum sínum. Í bókinni er kynnt til sögunnar aðferðafræði sem auðvelt er að tileinka sér og þróa eigin leiðir út frá. 

 

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Sköpun, sköpunarkraftur, lærdómsferli
Scroll to Top