Á vef Menntamálastofnunar er að finna rafbókina Skapandi skóli – handbók um skapandi skólastarf.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Skapandi skóli – Handbók um skapandi skólastarf
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Grunnskólakennarar, Leikskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk leikskóla
Viðfangsefni
Skapandi kennsluaðferðir