Félagsfærni

Skilaboð frá skóla – á mörgum tungumálum

Skilaboð til fjölskyldna á ýmsum tungumálum – munum að hafa íslensku samt alltaf með. Hér er hlekkur á efnið á fjölmörgum tungumálum sem getur reynst gagnlegt.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, samskipti, samvinna, skilaboð til foreldra
  • Nýuppfærður vefur Reykjavíkurborgar hefur skilið ýmislegt gott efni eftir á gamla vefnum. Efnið er ekki horfið og með hlekknum er hægt að finna skilaboð um frídaga, gátlista, höfuðlús, skipulagsdaga og margt fleira á fjölmörgum tungumálum sem hægt er að styðjast við.

Scroll to Top