Sköpun

Sköpun – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er fjallað um skapandi starf í skólum og hvernig sköpun fléttast saman við og styður allar námsgreinar.

Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Börn 1-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun
Scroll to Top