Á vef Árnastofnunar finnur þú Skramba sem leiðréttir stafsetningu í íslensku. Hann er frábært verkfæri fyrir lesblinda, fólk með annað móðurmál en íslensku og alla Íslendinga sem eru óöruggir með stafsetningu í íslensku.
Þú getur afritað og límt inn þokkalega langan texta inn á svæðið og þú færð ábendingu um það sem leiðrétta þarf í íslenskum texta.