Læsi

Skrambi leiðréttir stafsetningu

Á vef Árnastofnunnar finnur þú Skramba sem leiðréttir stafsetningu í íslensku. Hann er frábært verkfæri fyrir lesblinda, fólk með annað móðurmál en íslensku og alla íslendinga sem eru óöryggir með stafsetningu í íslensku.

Þú getur afritað og límt inn þokkalega langan texta inn á svæðið og þú færð ábendingu um það sem leiðrétta þarf í íslenskum texta.

 

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Samvinna, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top