Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Skrekkur, hæfileikahátíð grunnskóla í Reykjavík

Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur á unglingastigi.

Fyrirkomulag keppninnar er þannig að allir grunnskólar Reykjavíkur keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsinu og komast tveir skólar í úrslit hvert kvöld.
Keppnin nær hámarki á lokakvöldinu þegar skólarnir sex, auk tveggja sem dómnefnd hefur valið, keppa til úrslita. Sjónvarpað hefur verið beint frá útslitakvöldinu á RÚV. 

Skrekkur er líka á Facebook.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Félagsfærni, Sjálfsefling, Læsi, Sköpun
Scroll to Top
Scroll to Top