Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu og skapandi námi með upplýsingatækni. Kennarar í Langholtsskóla ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörð námsins sem mest skapandi.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Samþætting námsgreina, teymiskennsla, miðlalæsi, smiðjuvinna, sköpun
-
Smiðjan - Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu