Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.
Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Læsi, Sköpun
Snillismiðjur – Makerspace
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Íslenska sem annað mál, læsi, samskipti, lestur og bókmenntir, nýsköpun, samvinna, upplýsingatækni, skapandi hugsun, skapandi ferli, seigla og þrautseigja, talað mál, hlustun, áhorf, umræður